Enski boltinn

Mascherano klár í slaginn

NordicPhotos/GettyImages
Liverpool hefur nú fengið grænt ljós frá bæði enska og evrópska knattspyrnusambandinu um að tefla fram argentínska miðjumanninum Javier Mascherano. Það er því ljóst að Mascherano gæti allt eins verið kallaður inn í hóp Liverpool fyrir leikinn gegn Barcelona annað kvöld. Mascherano gekk í raðir Liverpool frá West Ham í janúarglugganum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×