Enski boltinn

Boton fær varnarmann

NordicPhotos/GettyImages
Enska úrvalsdeildarfélagið Bolton hefur gengið frá samningi við spænska varnarmanninn Cesar Martin til loka leiktíðar. Martin var síðast hjá liði Levante í heimalandinu en hann á að baki yfir 200 deildarleiki og nokkra landsleiki fyrir Spán. Hann er 29 ára gamall og bindur Sam Allardyce miklar vonir við leikmanninn sem hann hefur lengi fylgst með að eigin sögn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×