Íslenski boltinn

Sinisa Kekic í Víking

Mynd/Valli
Sinisa Valdimar Kekic skrifaði í dag undir eins árs samning við Víking. Kekic lék með Þrótti á síðustu leiktíð eftir að hann fór frá liði Grindavíkur, þar sem hann lenti upp á kant við þjálfara liðsins. Kekic er 37 ára gamall og hefur verið einn besti leikmaður í efstu deild hérlendis í rúman áratug.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×