Enski boltinn

Stuðningsmenn Liverpool sjá skoplegu hliðina á Bellamy

Mynd/lfconline.com
Stuðningsmenn Liverpool hafa séð skoplegu hliðina á enn einu feilsporinu hjá framherjanum skapheita Craig Bellamy og meðfylgjandi mynd birtist á einum af vefsíðum stuðningsmanna liðsins. Þar er Bellamy stillt upp í hlutverk Adams Sandler í gamanmyndinni Happy Gilmore sem fjallar um frekar óheflaðan og skapstyggan golfleikara.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×