Enski boltinn

Dowie tekinn við Coventry

AFP
Ian Dowie var í dag kynntur sem nýr knattspyrnustjóri Coventry í ensku 1. deildinni. Honum til aðstoðar verður Tim Flowers, en Dowie hefur verið atvinnulaus síðan hann var rekinn frá Charlton í haust. Fyrsti leikur Dowie við stjórnvölinn verður gegn fyrrum félögum hans í Southampton.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×