Enski boltinn

Miðaverð fryst hjá Chelsea

NordicPhotos/GettyImages
Forráðamenn Chelsea tilkynntu í dag að miðaverð hjá félaginu muni standa í stað allt næsta tímabil. Stuðningsmannasamtök félagsins höfðu lýst yfir áhyggjum sínum á hækkandi miðaverði undanfarin ár, en komið verður til móts við stuðningsmenn með því að lækka miðaverð á leiki í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×