Enski boltinn

City áfram í bikarnum

NordicPhotos/GettyImages
Manchester City tryggði sér í dag sæti í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar með 3-1 sigri á Preston. City lenti undir eftir 7 mínútur en Michael Ball jafnaði metin eftir 35 mínútur. Tvö mörk á síðustu 5 mínútum leiksins frá Samaras og Ireland tryggðu City svo sigurinn og sæti í næstu umferð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×