Enski boltinn

Benitez hótar aðgerðum

NordicPhotos/GettyImages
Rafa Benitez hefur gefið það út að þeir leikmenn Liverpool sem brjóti agareglur liðsins þar sem það er í æfingabúðum í Portúgal muni verða refsað. Þessa yfirlýsingu gaf hann út í kjölfar fréttaflutnings af ölvun og ofbeldi í röðum liðsins í gærkvöld. Liverpool hefur ekki vilja staðfesta fréttir gærkvöldsins af slagsmálum þeirra Craig Bellamy og John Arne Riise.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×