Enski boltinn

Boulahrouz fór úr axlarlið

NordicPhotos/GettyImages
Hollenski landsliðsmaðurinn Khalid Boulahrouz fór úr axlarlið í leik Chelsea og Norwich í dag og því er útlit fyrir að þessi fjölhæfi varnarmaður verði frá keppni í nokkurn tíma. Þetta er afar óheppilegt fyrir leikmanninn, sem sneri til baka í dag eftir að hafa misst úr sex vikur vegna hnémeiðsla.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×