Enski boltinn

Blackburn og Arsenal þurfa að mætast á ný

David Bentley mætti sínum gömlu félögum í Arsenal
David Bentley mætti sínum gömlu félögum í Arsenal NordicPhotos/GettyImages
Arsenal og Blackburn þurfa að eigast við að nýju í fimmtu umferð enska bikarsins eftir að liðin skildu jöfn 0-0 á Emirates í dag. Leikurinn var fremur tíðindalítill og því mætast liðin öðru sinni og þá á heimavelli Blackburn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×