Enski boltinn

Valente framlengir við Everton

NordicPhotos/GettyImages
Portúgalski landsliðsmaðurinn Nuno Valente hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Everton til ársins 2008. Bakvörðurinn á að baki 27 landsleiki með Portúgal en hefur verið á meiðslalista hjá Everton síðan í byrjun janúar. Hann hefur spilað 43 leiki með Everton síðan hann gekk í raðir félagsins árið 2005.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×