Íslenski boltinn

Lilleström burstaði KR

Mynd/AntonBrink
Norska liðið Lilleström var ekki í vandræðum með KR á æfingamótinu í La Manga á Spáni og sigraði 5-0 eftir að hafa verið yfir 2-0 í hálfleik. Áður hafði KR tapað 1-0 fyrir Valerenga í fyrsta leik sínum á mótinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×