Enski boltinn

Newell sektaður fyrir karlrembu

NordicPhotos/GettyImages
Mike Newell, knattspyrnustjóri Luton Town, var í dag sektaður um 6,500 pund fyrir að ausa fúkyrðum yfir kvenkyns aðstoðardómara eftir leik í nóvember sl. Newell sagði að konur ættu ekki heima í fótbolta og sagði þessa ráðstöfun vera aumkunarverða tilraun til að jafna bilið milli kynjanna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×