Enski boltinn

Úrvalsdeildarfélög sektuð

NordicPhotos/GettyImages
Tottenham og Middlesbrough voru í dag sektuð og áminnt af aganefnd enska knattspyrnusambandsins eftir að uppúr sauð í leik liðanna í desember síðastliðinn. Didier Zokora og George Boateng voru þá reknir af velli og fékk Tottenham 8.000 punda sekt og Boro 4.000 punda sekt vegna handalögmála leikmanna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×