Enski boltinn

Milan Mandaric kaupir Leicester

NordicPhotos/GettyImages
Milan Mandaric, fyrrum eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Portsmouth, festi í dag kaup á Leicester City. Kaupverðið hefur ekki verið gefið upp, en Mandaric segir stefnuna setta á að koma liðinu í úrvalsdeildina innan þriggja ára.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×