Enski boltinn

Van der Sar verður frá í tvær vikur

Hollenski markvörðurinn Edwin van der Sar hjá Manchester United verður frá keppni í tvær vikur í viðbót vegna nefbrotsins í leiknum gegn Tottenham um síðustu helgi. Félagið tilkynnti þetta í dag, en það verður Pólverjinn ungi Tomasz Kuszczak sem tekur stöðu hans í markinu á meðan.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×