Enski boltinn

Martins stakk af til að sinna veikri móður sinni

NordicPhotos/GettyImages
Glenn Roeder, knattspyrnustjóri Newcastle, hefur farið þess á leit við þjálfara nígeríska landsliðsins að hann sýni framherjanum Obafemi Martins skilning eftir að hann skrópaði í landsleik Nígeríu og Gana í fyrrakvöld. Martins flaug heim til Nígeríu til að sækja veika móður sína, en landsliðsþjálfarinn varð æfur og sagðist ætla að setja Martins í bann fyrir að vanvirða landslið sitt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×