Erlent

Gerðu loftárás á meinta uppreisnarmenn

13 meintir uppreisnarmenn féllu í loftárás bandaríkjahers í morgun nærri Fallujah í Írak. Loftárásin var gerð á hús sem Bandaríkjamenn segja að hýsi uppreisnarhópa. Eftir loftárásina voru svo fimm menn handteknir. Einhver vopn og skotfæri fundust á staðnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×