Erlent

Bandarískir hermenn þiggja mútur

AP

Kviðdómur sakfelldi í gær þrjá bandaríska hermenn fyrir að hafa þegið mútur á meðan þeir þjónuðu í Írak. Þeir voru fundnir sekir um að hafa tryggt verkatafyrirtækjum verkefni fyrir næstum 9 milljónir bandaríkjadala í skiptum fyrir bíla, skartgripi og fasteignir. Minnst fjögur svipuð mál hafa komið upp nýlega þar sem bandarískir hermenn hafa verið fundnir sekir um að þiggja mútur í Írak.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×