Erlent

Hitabeltisstormur í Ástralíu

Hitabeltisstormurinn Nelson angrar nú íbúa í Queensland í Ástralíu og hefur þegar valdið eignaspjöllum. Búist er við því að stormurinn fari vaxandi á næstu dögum og því hafa íbúar byrgt sig upp af mat og halda sig innandyra. Eitthvað var um að verslanir væru orðnar galtómar og því hefur verið brugðið á það ráð að senda þyrlur með neyðargögn á þau svæði þar sem mesta hættan er.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×