Erlent

Bílaframleiðendur þurfa að minnka koltvíoxíðsútblástur

Evrópuráðið ætlar að skylda bílaframleiðendur til að minnka útblástur nýrra bíla á koltvíoxíði um 18% fyrir árið 2012. Talsmaður ráðsins segir það stefna að því að minnka mengun bíla samtals um fjórðung. Til þess að ná þessum markmiðum þarf að þróa bílvélar þannig að þær eyði minna eldsneyti auk þess sem stefnt er að auknum hluta vistvænnar orku og þróun dekkja sem slitna mun minna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×