Enski boltinn

Heiðar í liði vikunnar á Sky

Heiðar Helguson
Heiðar Helguson NordicPhotos/GettyImages

Heiðar Helguson var kjörinn í úrvalslið vikunnar af sérfræðingum Sky sjónvarpsstöðvarinnar eftir frammistöðu sína með Fulham um helgina, en hann skoraði fyrsta mark Fulham í dýrmætum sigri liðsins á Newcastle. Heiðar fékk 9 í einkunn og var sagður hafa gert varnarmönnum Newcastle lífið leitt frá fyrstu mínútu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×