Erlent

Allt á kafi í New York-ríki

Það leiðist ekki öllum snjóþynglsin
Það leiðist ekki öllum snjóþynglsin AP

Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í norðvesturhluta New York-ríkis eftir blindbyl í gær. Meira en 30 sentímetra jafnfallinn snjór er á þjóðveginum sunnan af Buffalo. Lögregla varar fólk nú við því að ferðast um fylkið vegna hálku og snjóþyngsla.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×