Erlent

Flytja frekar

Fjölmargir íbúar gömlu Júgóslavíu íhuga nú að flytja búferlum til Evrópusambandsríkja. Í lok ársins mun Evrópusambandið breyta reglum um vegabréfsáritanir íbúa þessara landa. Breytingin er talin fyrsta skref í átt til þess að aflétta alveg takmörkunum á flutningum fólks frá löndum fyrrum Júgóslavíu til annara landa Evrópu. Innflytjendur frá þessum löndum eru þegar næst stærsti hópur innflytjenda í Vestur-Evrópu á eftir Tyrkjum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×