Erlent

Varnarmálaráðherra lést í þyrluslysi

Guadalupe Larriva talar við fréttamenn daginn sem hún var útnefnd ráðherra, 27. desember 2006.
Guadalupe Larriva talar við fréttamenn daginn sem hún var útnefnd ráðherra, 27. desember 2006. MYND/AP
Varnarmálaráðherra Ekvadors, Guadalupe Larriva, lést í flugslysi í gær þar sem tvær þyrlur rákust saman. Aðeins voru níu dagar síðan hún var sett inn í embætti af nýkjörnum forsetanum Rafael Correa. Hún var fyrsta konan til að gegna embætti varnarmálaráðherra í landinu og auk þess fyrsti almenni borgarinn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×