Enski boltinn

Portsmouth fær miðjumann að láni

Spútniklið Portsmouth hefur staðið sig vel í vetur
Spútniklið Portsmouth hefur staðið sig vel í vetur NordicPhotos/GettyImages
Enska úrvalsdeildarfélagið Portsmouth hefur fengið miðjumanninn Arnold Mvuemba að láni frá franska liðinu Rennes út leiktíðina. Mvuemba þessi er 21 árs gamall og ef hann stendur sig vel á Englandi gæti farið svo að Portsmouth gengi frá kaupum á honum í sumar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×