Enski boltinn

Terry sektaður

John Terry
John Terry NordicPhotos/GettyImages
John Terry, fyrirliði Chelsea og enska landsliðsins, var í dag sektaður um 10.000 pund af aganefnd enska knattspyrnusambandsins fyrir ummæli sín í garð Graham Poll dómara eftir að hann var rekinn af velli í leik Tottenham og Chelsea fyrir áramót. Terry þarf ekki að taka út leikbann.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×