Enski boltinn

Bikarmeistararnir úr leik

Arsenal vann í dag frækinn sigur 3-1 á bikarmeisturum Liverpool á Anfield í þriðju umferð enska bikarsins. Tomas Rosicky kom Arsenal í 2-0 í fyrri hálfleik, Dirk Kuyt minnkaði muninn fyrir Liverpool í þeim síðari, en það var svo Thierry Henry sem tryggði Arsenal sigurinn með þriðja markinu undir lokin.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×