Erlent

Tvöfalda liðsstyrk öryggissveitanna

Öryggissveitir undir stjórn ríkisstjórnarflokksins Hamas í Palestínu segjast ætla að tvöfalda liðsstyrk sinn, upp í 12 þúsund manns, aðeins nokkrum stundum eftir að forseti Palestínu, Mahmoud Abbas, sagði sveitirnar ekki samræmast lögum. Talmaður sveitanna hvatti alla "ábyrga borgara" í dag til að búa sig undir að ganga í sveitirnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×