Enski boltinn

Fréttir af tilboði Real Madrid eru bull

Ronaldo fer hvergi
Ronaldo fer hvergi NordicPhotos/GettyImages
Alex Ferguson, stóri Manchester United, segir að fréttir af risatilboði Real Madrid í vængmanninn Cristiano Ronaldo í gær séu hreint og klárt bull og segir leikmanninn ekki vera á leið frá félaginu. "Þeir hafa ekki boðið í hann, enda ræðum við ekki einu sinni tilboð í hann, svo við þurfum ekkert að velta því meira fyrir okkur," sagði Ferguson.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×