Enski boltinn

Argentínumennirnir fara ekki frá West Ham

NordicPhotos/GettyImages

Alan Curbishley, knattspyrnustjóri West Ham, segist ekki eiga von á því að þeir Javier Mascherano og Carlos Tevez fari frá félaginu á þessari leiktíð, einfaldlega vegna þess að þeir megi það ekki samkvæmt reglum FIFA.

Reglurnar eru þannig að leikmenn mega ekki spila fyrir fleiri en tvö lið á sama tímabili og því verða þeir líklega að sætta sig við að vera áfram hjá West Ham.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×