Enski boltinn

Montella lánaður til Fulham

Vincenzo Montella
Vincenzo Montella NordicPhotos/GettyImages
Enska úrvalsdeildarfélagið Fulham hefur fengið ítalska framherjann Vincenzo Montella að láni í sex mánuði frá Roma á Ítalíu. Montella hefur leikið með Roma síðan árið 1999 og var í meistaraliði liðsins árið 2001. Hann er 32 ára gamall.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×