Enski boltinn

Tottenham kaupir Alnwick

Ben Alnwick er genginn í raðir Tottenham
Ben Alnwick er genginn í raðir Tottenham NordicPhotos/GettyImages
Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham hefur farið hraðast liða af stað eftir að félagaskiptaglugginn opnaði og gekk í dag frá samningi við markvörðinn Ben Alnwick frá Sunderland, sem fékk markvörðinn Martin Fulop í staðinn. Alwick hefur átt fast sæti í yngri landsliðum Englendinga. Kaupverðið er í kring um 1 milljón punda.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×