Enski boltinn

Bakverðir Englands á meiðslalistanum

Micah Richards fór meiddur af velli hjá Man City í dag
Micah Richards fór meiddur af velli hjá Man City í dag NordicPhotos/GettyImages
Steve McClaren landsliðsþjálfari Englendinga hefur eflaust grett sig í dag þegar hann fékk þær fréttir að tveir af hægribakvörðum enska landsliðsins meiddust í dag. Gary Neville fór af velli strax í byrjun leiks hjá Manchester United og er meiddur á ökkla. Micah Richards hjá Manchester City fór svo sömu leið í fyrri hálfleik gegn Middlesbrough og því útlit fyrir að hvorugur verði með landsliðinu í næstu viku.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×