Enski boltinn

Jewell ákærður fyrir ummæli sín

NordicPhotos/GettyImages
Paul Jewell knattspyrnustjóri Wigan hefur verið ákærður fyrir ósæmileg ummæli í garð dómarans Phil Dowd eftir tap Wigan gegn Arsenal á dögunum og hefur til 28. febrúar til að svara fyrir sig hjá aganefndinni. Jewell sagðist sjálfur eiga von á því að verða sektaður fyrir ummæli sín og hefur nú er útlit fyrir að svo verði.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×