Hjón ákærð fyrir þrælahald í New York Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar 24. maí 2007 10:37 Mahender Murlidhar Sabhnani er leiddur út úr lögreglustöð í Mineola í New York. MYND/Associated Press Vellauðugt par var á þriðjudag ákært fyrir að hafa um árabil haldið tveimur indónesískum konum í þrælkun á heimili sínu í New York.Varsha Mahender Sabhnani, 35, og eiginmaður hennar Mahender Murlidhar Sabhnani, 51, stjórna alþjóðlegu ilmvatnsfyrirtæki frá heimili sínu.Parið var handtekið í síðustu viku þegar önnur konan fannst á gangi á Long Island, íklædd buxum og handklæði eingöngu. Talið er að hún hafi flúið af heimili fólksins í Muttontown á Long Island kvöldið áður þegar hún fór út með ruslið.Hjónin voru ákærð á þriðjudag fyrir þrælkun.Lögfræðingur konunnar lýsti parinu sem ,,fyrirmyndar borgurum" og sagði að konunum hafi verið frjálst að fara hvenær sem þær vildu.Demitri Jones, aðstoðarsaksóknari í Bandaríkjunum sagði að málið væri sannarlega dæmi um nútíma þrælahald.Saksóknarar segja að konurnar hafði verið barðar og sjóðandi vatni hellt á þær ef þeim urðu á mistök. Í einu tilfelli var önnur konan neydd til að borða 25 chili aldin í refsingarskyni.Önnur kvennanna sagði yfirvöldum að þær hafi verið látnar sofa á mottum í eldhúsinu og að þær hafi fengið svo lítið að borða að þær hafi þurft að stela mat.Konurnar komu löglega til Bandaríkjanna árið 2002, en eftir það tóku hjónin vegabréfin þeirra og bönnuðu þeim að yfirgefa heimilið. Þeim hafði verið lofað annarsvegar sex þúsund og hinsvegar tólf þúsund krónum í mánaðarlaun en fengu þau ekki, en saksóknarar sögðu að rúmar sex þúsund krónur hefðu verið sendar mánaðarlega til dóttur annarar konunnar í Indónesíu.Konurnar eru í nú umsjón kaþólskra hjálparsamtaka. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Sjá meira
Vellauðugt par var á þriðjudag ákært fyrir að hafa um árabil haldið tveimur indónesískum konum í þrælkun á heimili sínu í New York.Varsha Mahender Sabhnani, 35, og eiginmaður hennar Mahender Murlidhar Sabhnani, 51, stjórna alþjóðlegu ilmvatnsfyrirtæki frá heimili sínu.Parið var handtekið í síðustu viku þegar önnur konan fannst á gangi á Long Island, íklædd buxum og handklæði eingöngu. Talið er að hún hafi flúið af heimili fólksins í Muttontown á Long Island kvöldið áður þegar hún fór út með ruslið.Hjónin voru ákærð á þriðjudag fyrir þrælkun.Lögfræðingur konunnar lýsti parinu sem ,,fyrirmyndar borgurum" og sagði að konunum hafi verið frjálst að fara hvenær sem þær vildu.Demitri Jones, aðstoðarsaksóknari í Bandaríkjunum sagði að málið væri sannarlega dæmi um nútíma þrælahald.Saksóknarar segja að konurnar hafði verið barðar og sjóðandi vatni hellt á þær ef þeim urðu á mistök. Í einu tilfelli var önnur konan neydd til að borða 25 chili aldin í refsingarskyni.Önnur kvennanna sagði yfirvöldum að þær hafi verið látnar sofa á mottum í eldhúsinu og að þær hafi fengið svo lítið að borða að þær hafi þurft að stela mat.Konurnar komu löglega til Bandaríkjanna árið 2002, en eftir það tóku hjónin vegabréfin þeirra og bönnuðu þeim að yfirgefa heimilið. Þeim hafði verið lofað annarsvegar sex þúsund og hinsvegar tólf þúsund krónum í mánaðarlaun en fengu þau ekki, en saksóknarar sögðu að rúmar sex þúsund krónur hefðu verið sendar mánaðarlega til dóttur annarar konunnar í Indónesíu.Konurnar eru í nú umsjón kaþólskra hjálparsamtaka.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Sjá meira