Hjón ákærð fyrir þrælahald í New York Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar 24. maí 2007 10:37 Mahender Murlidhar Sabhnani er leiddur út úr lögreglustöð í Mineola í New York. MYND/Associated Press Vellauðugt par var á þriðjudag ákært fyrir að hafa um árabil haldið tveimur indónesískum konum í þrælkun á heimili sínu í New York.Varsha Mahender Sabhnani, 35, og eiginmaður hennar Mahender Murlidhar Sabhnani, 51, stjórna alþjóðlegu ilmvatnsfyrirtæki frá heimili sínu.Parið var handtekið í síðustu viku þegar önnur konan fannst á gangi á Long Island, íklædd buxum og handklæði eingöngu. Talið er að hún hafi flúið af heimili fólksins í Muttontown á Long Island kvöldið áður þegar hún fór út með ruslið.Hjónin voru ákærð á þriðjudag fyrir þrælkun.Lögfræðingur konunnar lýsti parinu sem ,,fyrirmyndar borgurum" og sagði að konunum hafi verið frjálst að fara hvenær sem þær vildu.Demitri Jones, aðstoðarsaksóknari í Bandaríkjunum sagði að málið væri sannarlega dæmi um nútíma þrælahald.Saksóknarar segja að konurnar hafði verið barðar og sjóðandi vatni hellt á þær ef þeim urðu á mistök. Í einu tilfelli var önnur konan neydd til að borða 25 chili aldin í refsingarskyni.Önnur kvennanna sagði yfirvöldum að þær hafi verið látnar sofa á mottum í eldhúsinu og að þær hafi fengið svo lítið að borða að þær hafi þurft að stela mat.Konurnar komu löglega til Bandaríkjanna árið 2002, en eftir það tóku hjónin vegabréfin þeirra og bönnuðu þeim að yfirgefa heimilið. Þeim hafði verið lofað annarsvegar sex þúsund og hinsvegar tólf þúsund krónum í mánaðarlaun en fengu þau ekki, en saksóknarar sögðu að rúmar sex þúsund krónur hefðu verið sendar mánaðarlega til dóttur annarar konunnar í Indónesíu.Konurnar eru í nú umsjón kaþólskra hjálparsamtaka. Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira
Vellauðugt par var á þriðjudag ákært fyrir að hafa um árabil haldið tveimur indónesískum konum í þrælkun á heimili sínu í New York.Varsha Mahender Sabhnani, 35, og eiginmaður hennar Mahender Murlidhar Sabhnani, 51, stjórna alþjóðlegu ilmvatnsfyrirtæki frá heimili sínu.Parið var handtekið í síðustu viku þegar önnur konan fannst á gangi á Long Island, íklædd buxum og handklæði eingöngu. Talið er að hún hafi flúið af heimili fólksins í Muttontown á Long Island kvöldið áður þegar hún fór út með ruslið.Hjónin voru ákærð á þriðjudag fyrir þrælkun.Lögfræðingur konunnar lýsti parinu sem ,,fyrirmyndar borgurum" og sagði að konunum hafi verið frjálst að fara hvenær sem þær vildu.Demitri Jones, aðstoðarsaksóknari í Bandaríkjunum sagði að málið væri sannarlega dæmi um nútíma þrælahald.Saksóknarar segja að konurnar hafði verið barðar og sjóðandi vatni hellt á þær ef þeim urðu á mistök. Í einu tilfelli var önnur konan neydd til að borða 25 chili aldin í refsingarskyni.Önnur kvennanna sagði yfirvöldum að þær hafi verið látnar sofa á mottum í eldhúsinu og að þær hafi fengið svo lítið að borða að þær hafi þurft að stela mat.Konurnar komu löglega til Bandaríkjanna árið 2002, en eftir það tóku hjónin vegabréfin þeirra og bönnuðu þeim að yfirgefa heimilið. Þeim hafði verið lofað annarsvegar sex þúsund og hinsvegar tólf þúsund krónum í mánaðarlaun en fengu þau ekki, en saksóknarar sögðu að rúmar sex þúsund krónur hefðu verið sendar mánaðarlega til dóttur annarar konunnar í Indónesíu.Konurnar eru í nú umsjón kaþólskra hjálparsamtaka.
Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira