Enski boltinn

Schmeichel settur út úr liði City

Kasper Schmeichel hefur misst sæti sitt í liði City
Kasper Schmeichel hefur misst sæti sitt í liði City NordicPhotos/GettyImages

Fyrsti leikur dagsins í ensku úrvalsdeidinni er nú að hefjast og er hann sýndur beint á Sýn 2. Þetta er viðureign Man City og Newcastle. Athygli vekur að danski markvörðurinn Kasper Schmeichel hefur verið settur út úr liðinu og í hans stað kemur Joe Hart.

Þá hefur einnig verið gerði breyting millin stanganna hjá gestunum þar sem Shay Given kemur aftur inn eftir meiðsli og leysir því Steve Harper af hólmi. Steven Taylor og Obafemi Martins eru í liði Newcastle en Michael Owen er auðvitað meiddur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×