Fótbolti

Arsenal Evrópumeistari

NordicPhotos/GettyImages
Kvennalið Arsenal varð í dag Evrópumeistari kvenna í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli á heimavelli við sænska liðið Umea. Arsenal vann fyrri leikinn 1-0 á útivelli. Liðið varð einnig enskur meistari fjórða árið í röð fyrir skömmu, en Arsenal sló Breiðablik út úr 8-liða úrslitum keppninnar í haust.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×