Enski boltinn

Tap á rekstri Arsenal

NordicPhotos/GettyImages
Arsenal tapaði rúmum 6 milljónum punda á á síðasta hálfa fjárhagsári og segja forráðamenn félagsins að rekja megi tapið til flutnings liðsins á nýja Emirates völlinn. Tekjur félagsins hafa þó hækkað mikið og er það rakið til fleiri áhorfenda sem mæta á leiki liðsins. Stefnan er sett á að koma jafnvægi á rekstur félagsins undir lok tímabilsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×