Enski boltinn

Tottenham lagði Everton

Jermaine Jenas fagnar sigurmarki sínu gegn Everton í kvöld
Jermaine Jenas fagnar sigurmarki sínu gegn Everton í kvöld NordicPhotos/GettyImages
Tottenham vann í kvöld sjaldgæfan útisigur í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Everton nokkuð óvænt 2-1 á Goodison Park. Dimitar Berbatov kom gestunum yfir í leiknum en Mikel Arteta jafnaði skömmu síðar með marki beint úr aukaspyrnu. Staðan var 1-1 í háfleik en það var svo Jermaine Jenas sem skoraði sigurmark Tottenham á 89. mínútu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×