Sjónvarpsáhorf í Bandaríkjunum snarminnkar Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 9. maí 2007 15:08 Það er af sem áður var þegar fólk safnaðist saman til að horfa á sjónvarp. MYND/Getty Images Taugatitringur hefur gripið um sig meðal helstu sjónvarpsstöðva í Bandaríkjunum eftir að verstu áhorfstölur í manna minnum voru birtar. Fækkunin í mars og apríl nam rúmlega tveimur og hálfri milljón sjónvarpsáhorfenda frá sömu mánuðum í fyrra. Flestir hafa skýringar á reiðum höndum; Að sumartími spili inn í, of margar endursýningar, slæmir sjónvarpsþættir, fleiri þættir eru teknir upp og fólk hleður þáttum niður af internetinu. Það sem sjónvarpsstöðvarnar hræðast mest er hugmyndin um að fólk sé að búa til þeirra eigin dagskrá. Núverandi tækni gerir stöðvunum ekki mögulegt að fylgjast með því svo þær óttast að auglýsingatekjur lækki. Á síðast ári fengust um 800 milljarðar íslenskra króna í auglýsingatekjur. CNN hefur eftir Sarah Buntin einum stofnanda vefsíðunnar „Television Without Pity" að tímabilið geti verið vísir að tímamótum í því hvernig sjónvarpsmenningin sé að breytast. Og tímasetningin er slæm fyrir stöðvarnar, því í næstu viku kynna þær haust- og vetrardagskránna fyrir auglýsendum. Talsmenn stöðvanna halda því þó fram að áhorf sé að breytast, ekki endilega minnka. En sumir auglýsendur segjast ekki vilja borga fullt verð fyrir áhorfendahóp sem verði kannski ekki við tækin. Í síðustu viku var slegið met í litlu áhorfi hjá NBC sjónvarpsstöðinni þegar minnsta vikuáhorf á síðustu tuttugu árum mældist, ... það var slegið aftur viku seinna. Þættir eins og Survivor og Lost hafa misst helming áhorfenda sinna, eða meira en tíu milljón frá því þeir voru sem vinsælastir. Og Sopranos eru að renna skeið sitt á enda. Þættir á borð við American idol og Dancing with the Stars halda dampinum fyrir sjónvarpsmarkaðinn vestra. Niðurstöður Nielsen Media könnunarinnar voru þær að áhorfendahópurinn í mars og apríl hefði fallið úr 40,3 milljónum á síðasta ári í 37,6 milljónir í ár. Erlent Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fleiri fréttir Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Sjá meira
Taugatitringur hefur gripið um sig meðal helstu sjónvarpsstöðva í Bandaríkjunum eftir að verstu áhorfstölur í manna minnum voru birtar. Fækkunin í mars og apríl nam rúmlega tveimur og hálfri milljón sjónvarpsáhorfenda frá sömu mánuðum í fyrra. Flestir hafa skýringar á reiðum höndum; Að sumartími spili inn í, of margar endursýningar, slæmir sjónvarpsþættir, fleiri þættir eru teknir upp og fólk hleður þáttum niður af internetinu. Það sem sjónvarpsstöðvarnar hræðast mest er hugmyndin um að fólk sé að búa til þeirra eigin dagskrá. Núverandi tækni gerir stöðvunum ekki mögulegt að fylgjast með því svo þær óttast að auglýsingatekjur lækki. Á síðast ári fengust um 800 milljarðar íslenskra króna í auglýsingatekjur. CNN hefur eftir Sarah Buntin einum stofnanda vefsíðunnar „Television Without Pity" að tímabilið geti verið vísir að tímamótum í því hvernig sjónvarpsmenningin sé að breytast. Og tímasetningin er slæm fyrir stöðvarnar, því í næstu viku kynna þær haust- og vetrardagskránna fyrir auglýsendum. Talsmenn stöðvanna halda því þó fram að áhorf sé að breytast, ekki endilega minnka. En sumir auglýsendur segjast ekki vilja borga fullt verð fyrir áhorfendahóp sem verði kannski ekki við tækin. Í síðustu viku var slegið met í litlu áhorfi hjá NBC sjónvarpsstöðinni þegar minnsta vikuáhorf á síðustu tuttugu árum mældist, ... það var slegið aftur viku seinna. Þættir eins og Survivor og Lost hafa misst helming áhorfenda sinna, eða meira en tíu milljón frá því þeir voru sem vinsælastir. Og Sopranos eru að renna skeið sitt á enda. Þættir á borð við American idol og Dancing with the Stars halda dampinum fyrir sjónvarpsmarkaðinn vestra. Niðurstöður Nielsen Media könnunarinnar voru þær að áhorfendahópurinn í mars og apríl hefði fallið úr 40,3 milljónum á síðasta ári í 37,6 milljónir í ár.
Erlent Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fleiri fréttir Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Sjá meira