Markalaust jafntefli á Old Trafford 12. ágúst 2007 14:58 Englandsmeistararnir í Manchester United náðu ekki að innbyrða sigur í fyrsta leik sínum á nýju tímabili. Reading, einum manni færri eftir að Paul Kitson var vísaði af velli á 71. mínútu, pökkuðu í vörn og ætluðu sér aldre annað en jafntefli í leiknum. Íslendingarnir Ívar Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson stóðu sig mjög vel í leiknum. 93. mínúta. - Dómarinn flautar af. 0-0 jafntefli eru lokatölur. 77. mínúta - Darren Fletcher kemur inn á fyrir Wes Brown. 71. mínúta. - Paul Kitson er sýnt rauða spjaldið. Kitson var búinn að vera á vellinum í 45 sekúndur eftir að hafa komið inn á fyrir Kevin Doyle. 66. mínúta. - Nani á gott skot rétt framhjá af tuttugu metra færi. United er í stanslausri sókn en tekst ekki að brjóta niður íslenska varnarmúrinn hjá Reading. 63. mínúta. - United hefur átt 13 tilraunir að marki. Reading eina. John O´Shea lætur verja frá sér úr dauðfæri. 56. mínúta. - John O´Shea kemur inn á fyrir Silvestre sem virðist vera meiddur. Hjá Reading kemur Oster inn á fyrir Seoul. 54. mínúta. - Boltinn fellur fyrir Evra í vítateig eftir hornspyrnu en hann hittir boltann illa og skýtur framhjá. 52. mínúta. - Sóknarþungi United er mikill þessa stundina. Leikmenn Reading komast varla yfir miðju en berjast hetjulega fyrir því að halda markinu sínu hreinu. 46. mínúta - Seinni hálfleikur er hafinn. Wayne Rooney er meiddur og hefur verið skipt út af fyrir Nani. 35. mínúta - Dauðafæri hjá United. Carrick sendi fyrirgjöf frá hægri á Rooney sem setti boltann rétt yfir af stuttu færi. Rooney virðist hafa meiðst á rist við þetta og haltrar nú um leikvöllinn. 32. mínúta - Rooney lætur sig falla frekar auðveldlega í vítateig Reading eftir snertingu við Ívar Ingimarsson. Ekkert dæmt. 23. mínúta - Giggs á skot úr þröngu færi í stöng eftir fyrirgjöf frá Ronaldo. 10. mínúta - Michael Carrick á hörkuskot að marki Reading af um 25 metra færi. Boltinn fór rétt yfir markið. 7. mínúta - United er meira með boltan án þess að hafa skapað sér teljandi markfæri. United stillir upp sama liði og á móti Chelsea um síðustu helgi fyrir utan að John O´Shea fer á bekkin fyrir Paul Scholes sem hefur jafnað sig á meiðslum. Leikurinn er hafinn. Vísisbloggararnir Ivar Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson eru báðir í byrjunarliði Reading. Anderson, Hargreaves og Tevez eru ekki í hópnum hjá United en Nani er á bekknum. Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Englandsmeistararnir í Manchester United náðu ekki að innbyrða sigur í fyrsta leik sínum á nýju tímabili. Reading, einum manni færri eftir að Paul Kitson var vísaði af velli á 71. mínútu, pökkuðu í vörn og ætluðu sér aldre annað en jafntefli í leiknum. Íslendingarnir Ívar Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson stóðu sig mjög vel í leiknum. 93. mínúta. - Dómarinn flautar af. 0-0 jafntefli eru lokatölur. 77. mínúta - Darren Fletcher kemur inn á fyrir Wes Brown. 71. mínúta. - Paul Kitson er sýnt rauða spjaldið. Kitson var búinn að vera á vellinum í 45 sekúndur eftir að hafa komið inn á fyrir Kevin Doyle. 66. mínúta. - Nani á gott skot rétt framhjá af tuttugu metra færi. United er í stanslausri sókn en tekst ekki að brjóta niður íslenska varnarmúrinn hjá Reading. 63. mínúta. - United hefur átt 13 tilraunir að marki. Reading eina. John O´Shea lætur verja frá sér úr dauðfæri. 56. mínúta. - John O´Shea kemur inn á fyrir Silvestre sem virðist vera meiddur. Hjá Reading kemur Oster inn á fyrir Seoul. 54. mínúta. - Boltinn fellur fyrir Evra í vítateig eftir hornspyrnu en hann hittir boltann illa og skýtur framhjá. 52. mínúta. - Sóknarþungi United er mikill þessa stundina. Leikmenn Reading komast varla yfir miðju en berjast hetjulega fyrir því að halda markinu sínu hreinu. 46. mínúta - Seinni hálfleikur er hafinn. Wayne Rooney er meiddur og hefur verið skipt út af fyrir Nani. 35. mínúta - Dauðafæri hjá United. Carrick sendi fyrirgjöf frá hægri á Rooney sem setti boltann rétt yfir af stuttu færi. Rooney virðist hafa meiðst á rist við þetta og haltrar nú um leikvöllinn. 32. mínúta - Rooney lætur sig falla frekar auðveldlega í vítateig Reading eftir snertingu við Ívar Ingimarsson. Ekkert dæmt. 23. mínúta - Giggs á skot úr þröngu færi í stöng eftir fyrirgjöf frá Ronaldo. 10. mínúta - Michael Carrick á hörkuskot að marki Reading af um 25 metra færi. Boltinn fór rétt yfir markið. 7. mínúta - United er meira með boltan án þess að hafa skapað sér teljandi markfæri. United stillir upp sama liði og á móti Chelsea um síðustu helgi fyrir utan að John O´Shea fer á bekkin fyrir Paul Scholes sem hefur jafnað sig á meiðslum. Leikurinn er hafinn. Vísisbloggararnir Ivar Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson eru báðir í byrjunarliði Reading. Anderson, Hargreaves og Tevez eru ekki í hópnum hjá United en Nani er á bekknum.
Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira