Erlent

Fuglaflensutilfelli í Laos

MYND/AP

Stjórnvöld í Laos í Asíu hafa greint frá fyrsta fuglaflensutilfellinu í manni þar í landi. Þremur vikum áður hafði veiran fundist í alifuglum í úthverfi Vientiana, höfuðborgar landsins. Það var fimmtán ára stúlka sem greindist með flensuna eftir að það leið yfir hana vegna hita og öndunarerfiðleika. Hún dvelur nú á spítala og ástand hennar er stöðugt




Fleiri fréttir

Sjá meira


×