Íslenski boltinn

Fylkir vann Breiðablik

Fylkir bar sigurorð af Breiðabliki í Kópavoginum í kvöld með einu marki gegn engu. Markið kom í seinni hálfleik en blikar voru manni færri meirihluta leiks. Blikar gerðu harða hríð að marki fylkismanna án þess að það bæri árangur. Christian Christiansen skoraði mark Fylkis.

HK og Víkingur gerðu markalaust jafntefli á Víkingsvelli. Þetta var fyrsta stig HK manna í efstu deild þar sem liðið leikur í fyrsta sinn.  




Fleiri fréttir

Sjá meira


×