Geir getur valið Jónas Haraldsson skrifar 13. maí 2007 00:44 Sjálfstæðismenn fögnuðu Geir Haarde ákaft þegar hann mætti á kosningavöku þeirra á Broadway. Einar Mar Þórðarson, stjórnmálafræðingur, sagði í samtali við Vísi að Sjálfstæðisflokkurinn, miðað við núverandi tölur, standi með pálmann í höndunum og geti valið sér samstarfsflokk í ríkisstjórn ef Framsókn ætlar sér ekki að starfa áfram í ríkisstjórn. „Það er spurning hvort Framsókn kæri sig um að halda áfram í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum, þrátt fyrir að geta myndað með þeim meirihluta, þar sem flokkurinn virðist vera að koma illa út úr ríkisstjórnarsamstarfinu. Menn gætu metið það svo að það gæti riðið flokknum að fullu að halda samstarfinu áfram," sagði Einar. „Þriggja flokka stjórn með einn mann í meirihluta er erfitt að halda saman. Líklegt er að Sjálfstæðisflokkurinn velji þá milli Samfylkingar og Vinstri grænna." sagði Einar ennfremur. Það að Árni Mathiesen vildi ekki útiloka samstarf með Samfylkingunni í viðtali á Stöð tvö í kvöld gefur þeim orðróm byr undir báða vængi að Sjálfstæðisflokkur og Samfylking hyggi á samstarf. Guðmundur Magnússon sagði í kosningasjónvarpi Stöðvar tvö að Geir H. Haarde hefði sagt að það væru tveir flokkar sem væru sigurvegarar í þessum kosningum, Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri grænir. Það virðist enn frekar renna stoðum undir þá kenningu að sjálfstæðismenn geti hugsað sér ríkisstjórnarsamstarf með vinstriflokkunum. Kosningar 2007 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum Sjá meira
Einar Mar Þórðarson, stjórnmálafræðingur, sagði í samtali við Vísi að Sjálfstæðisflokkurinn, miðað við núverandi tölur, standi með pálmann í höndunum og geti valið sér samstarfsflokk í ríkisstjórn ef Framsókn ætlar sér ekki að starfa áfram í ríkisstjórn. „Það er spurning hvort Framsókn kæri sig um að halda áfram í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum, þrátt fyrir að geta myndað með þeim meirihluta, þar sem flokkurinn virðist vera að koma illa út úr ríkisstjórnarsamstarfinu. Menn gætu metið það svo að það gæti riðið flokknum að fullu að halda samstarfinu áfram," sagði Einar. „Þriggja flokka stjórn með einn mann í meirihluta er erfitt að halda saman. Líklegt er að Sjálfstæðisflokkurinn velji þá milli Samfylkingar og Vinstri grænna." sagði Einar ennfremur. Það að Árni Mathiesen vildi ekki útiloka samstarf með Samfylkingunni í viðtali á Stöð tvö í kvöld gefur þeim orðróm byr undir báða vængi að Sjálfstæðisflokkur og Samfylking hyggi á samstarf. Guðmundur Magnússon sagði í kosningasjónvarpi Stöðvar tvö að Geir H. Haarde hefði sagt að það væru tveir flokkar sem væru sigurvegarar í þessum kosningum, Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri grænir. Það virðist enn frekar renna stoðum undir þá kenningu að sjálfstæðismenn geti hugsað sér ríkisstjórnarsamstarf með vinstriflokkunum.
Kosningar 2007 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum Sjá meira