Fótbolti

Tvöfalt hjá Celtic

NordicPhotos/GettyImages
Glasgow Celtic tryggði sér í dag sigur í skosku bikarkeppninni með naumum 2-1 sigir á Dunfermilne í úrslitaleik og vann liðið því tvöfalt í Skotlandi enn eitt árið. Kamerúnmaðurinn Jean-Joel Doumbe skoraði sigurmark Celtic í leiknum sex mínútu og tryggði liðinu 34. sigurinn í bikarkeppninni og þann fyrsta síðan árið 2004.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×