Enski boltinn

Smertin orðaður við West Ham

Alexei Smertin gæti verið á leið til Englands á ný
Alexei Smertin gæti verið á leið til Englands á ný NordicPhotos/GettyImages
Rússneski miðjumaðurinn Alexei Smertin hefur nú verið orðaður við West Ham og fleiri félög á Englandi eftir að forráðamenn Dinamo Moskvu lýstu því yfir að hann mætti fara á frjálsri sölu í janúar ef hann óskaði þess. Smertin er 31 árs gamall og lék áður með Portsmouth og Chelsea á Englandi, en hann hefur auk þessa verið orðaður við Charlton og Fulham.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×