Enski boltinn

West Brom hafnar tilboði Tottenham

Hinn 21 árs Curtis Davies er eftirsóttur af liðum í úrvalsdeildinni
Hinn 21 árs Curtis Davies er eftirsóttur af liðum í úrvalsdeildinni NordicPhotos/GettyImages
Enska 1. deildarliðið West Brom er sagt hafa hafnað 5 milljón punda tilboði Tottenham í miðvörðinn Curtis Davies í dag. Forráðamenn West Brom hafa lýst því yfir að enginn leikmaður fari frá félaginu á útsöluverði og ætla að reyna að halda þétt í mannskap sinn í kjölfar góðs gengis liðsins í deildinni að undanförnu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×