Enski boltinn

Boa Morte til West Ham

Boa Morte er genginn í raðir West Ham
Boa Morte er genginn í raðir West Ham NordicPhotos/GettyImages
Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham gekk í dag frá kaupum á framherjanum Luis Boa Morte frá Fulham fyrir um 5 milljónir punda. Boa Morte er frá Portúgal og er 29 ára gamall. Hann hefur verið fyrirliði Fulham undanfarin ár, en er nú fyrsti maðurinn sem Alan Curbishley knattspyrnustjóri kaupir til West Ham.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×