Óánægja með vinnubrögð yfirkjörstjórnar á Suðurlandi Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 12. maí 2007 20:48 Frá Vestmannaeyjum MYND/GVA Fyrr í dag kærðu vinstri grænir, samfylkingar- og framsóknarmenn Sjálfstæðismenn á Suðurlandi fyrir að miðla upplýsingum um kjörsókn út úr kjördeildum. Sigurður Vilhelmsson, umboðsmaður Framsóknarflokksins í Vestmannaeyjum er afar ósáttur með vinnubrögðin í málinu og átelur yfirkjörstjórn fyrir að taka ekki efnislega á kærunni. „Við fengum úrskurð frá yfirskjörstjórn á Suðurlandi," segir Sigurður í samtali við Vísi. „Í þeim úrskurði er ekki tekið á neinu í kærunni sem kom frá okkur, heldur eingöngu á einhverjum öðrum atriðum sem komu fram í fundargerðum kjörstjórnar." Þar sem yfirkjörstjórn hefur ekki tekið efnislega á kærunni hafa Sjálfstæðismenn í Vestmannaeyjum því starfað óáreittir í kjördeildum í allan dag. Sigurður segist hafa haft samband við Landskjörstjórn og að þar hafi hann fengið þær upplýsingar að ekki sé hægt að kæra úrskurð yfirkjörstjórnar. „Við erum aðallega ósátt við að sama mál var kærtt furoir fjórum árum. Þá kom yfirjörstjórn sér undan því að úrskurða í málinu. Það virðist því ekkert hafa breyst á þessum fjórum árum," segir Sigurður. Hann segir ófært að yfirkjörstjórn úrskurði ekki um það hvort heimilt sé að fara með gögn úr kjördeildum. „Við munum halda með málið áfram og kanna hvaða leiðir eru færar. Hér kemur þetta fyrir trekk í trekk þó þessi vinnubrögð hafi verið aflögð víðast hvar annars staðar á landinu." Kosningar 2007 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Sjá meira
Fyrr í dag kærðu vinstri grænir, samfylkingar- og framsóknarmenn Sjálfstæðismenn á Suðurlandi fyrir að miðla upplýsingum um kjörsókn út úr kjördeildum. Sigurður Vilhelmsson, umboðsmaður Framsóknarflokksins í Vestmannaeyjum er afar ósáttur með vinnubrögðin í málinu og átelur yfirkjörstjórn fyrir að taka ekki efnislega á kærunni. „Við fengum úrskurð frá yfirskjörstjórn á Suðurlandi," segir Sigurður í samtali við Vísi. „Í þeim úrskurði er ekki tekið á neinu í kærunni sem kom frá okkur, heldur eingöngu á einhverjum öðrum atriðum sem komu fram í fundargerðum kjörstjórnar." Þar sem yfirkjörstjórn hefur ekki tekið efnislega á kærunni hafa Sjálfstæðismenn í Vestmannaeyjum því starfað óáreittir í kjördeildum í allan dag. Sigurður segist hafa haft samband við Landskjörstjórn og að þar hafi hann fengið þær upplýsingar að ekki sé hægt að kæra úrskurð yfirkjörstjórnar. „Við erum aðallega ósátt við að sama mál var kærtt furoir fjórum árum. Þá kom yfirjörstjórn sér undan því að úrskurða í málinu. Það virðist því ekkert hafa breyst á þessum fjórum árum," segir Sigurður. Hann segir ófært að yfirkjörstjórn úrskurði ekki um það hvort heimilt sé að fara með gögn úr kjördeildum. „Við munum halda með málið áfram og kanna hvaða leiðir eru færar. Hér kemur þetta fyrir trekk í trekk þó þessi vinnubrögð hafi verið aflögð víðast hvar annars staðar á landinu."
Kosningar 2007 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Sjá meira